(Síðuhallur, húsfreyja og heimafólk).
Fyrst sumrinu hallar um sinn,
þá setjumst við þéttara inn
að langelda þýðunni, Þórhallur minn.
(Og hraðfleyg) ef árin vor eldast,
Skal æskan vor (samt) ekki kveldast,
En varmara nærtengjast vinahópurinn. - -
- - Til jólaboðs míns, vinur, þig ég vinn.