En böl ei bítur á oss
Heiti verks:
Örlagagátan
Þátttur númer:
Fyrri þáttur
Númer í Kantötu:
11
Ár samið:
1927 - 1933
Texti / Ljóð:
En böl ei bítur á oss
ef bíðurðu (vinur) hjá oss,
þú lesa kannt úr feiknstöfum
fegurstu trú.
(Þó sæki óhöpp að oss,
ei ofbýður það oss
vér umsjá þinni hlýtum.
Þú gegnir oss nú.)
Hvar í riti:
Íslensk Tónverkamiðstöð
Höfundur texta:
Stephan G. Stephansson