Skip to Content

Móðursorg

Heiti verks: 
Móðursorg
Þátttur númer: 
I, II og III
Ár samið: 
1929
Texti / Ljóð: 

 

I. SEM ÓSUNGIÐ HARM-LJÓÐ

 

Sem ósungið harmljóð í hjartað inn sig húmið grefur,

er engilinn sinn, þann hjartfólgna einasta vin,

hún örmum vefur

við náttlampans skin.

Og kvíðinn og treginn kvelur önd,

er kyssir hún sofandi barnsins hönd.

 

II. HVERT ANDVARP HENNAR

 

Hvort andvarp hennar sem ljóð og lag.

Á lágstriltri hörpu ég kenni.

Sem þögnin og höfugt hjartaslag,

í hljómbylgju saman renni.

Og sál hennar verði söngbæn hljóð

er sveitin drýpur af enni.

 

III. LÁTTU EKKI GUÐ MINN LJÓSIÐ MITT

 

Láttu´ ekki guð minn ljósið mitt

ljósið mitt deyja frá mér.

Einasta hjartans yndið mitt.

Augasteinninn og lífið mitt.

Lof mér að hafa það hjá mér.

 

Hvar í riti: 
SEXTÍU OG SEX EINSÖNGSLÖG
Höfundur texta: 
Guðmundur Guðmundsson


Drupal vefsíða: Emstrur