Skip to Content

Jón Ögmundsson

Ár samið: 
1934
Texti / Ljóð: 

 

Ísland, eyjan hvíta, ei þér drottninn gleymdi að gefa leiðarljós.

Marga menn þér ósk hans geymdi.

Þitt er þeirra hrós.

Sjá til baka Íslands ungi mögur.

Eins og stjörnur tindra hetjusögur.

Mörg eru dæmin mikil, hrein og fögur,

Manna sem geymir jörð og saltur lögur.

 

Hvar í riti: 
ÁTTATÍU OG ÁTTA KÓRLÖG (í alþýðlegum búnaði) útsett fyirir samkynja og ósamkynja raddir án undirleiks
Höfundur texta: 
Hulda


Drupal vefsíða: Emstrur