Þú bjarta haf
Ár samið:
1936
Texti / Ljóð:
Þú bjarta haf, sem faðmar fley og strendur,
þú fagri drauma blái sær.
Til þín í bæn sig hefja ótal hendur.
Þitt hjarta fast í köldum bárum slær.
Og hyljum lyftir barmur bylgju þungur,
sem bærist ótt og títt í djúpsins ró.
Hve lék sér margur, lifði sæll og ungur,
við léttar öldur þínar söng og hló.
Hvar í riti:
ÁTTATÍU OG ÁTTA KÓRLÖG (í alþýðlegum búnaði) útsett fyirir samkynja og ósamkynja raddir án undirleiks
Höfundur texta:
Kjartan Ólafsson