Sóló. Húsfreyja. (Sópran.)
Hjá ástvinum öllum, hjá ættingjum snjöllum
svo konum og körlum
(er kenna þig svo orku ramman
að létta skap og lífga gaman.)
Þið skerpið skemmti ræður,
og skarið fornar glæður.
Þið ljóðið lauf í skóginn
og lóuna í móinn,
og vermið svo veturinn
(að vorið ilmar gegnum snjóinn.)