Skip to Content

Syngið strengir

Heiti verks: 
STRENGLEIKAR
Þátttur númer: 
Annar þáttur
Númer í Kantötu: 
18
Lengd í mín: 
7:18
Ár samið: 
1915-1932
Texti / Ljóð: 
 

Syngið, strengir, svellið, titrið,

syngið lengi, hljómið snjallt!

Blóm á engi, brosið , glitrið,

blómsveig tengið lífið alt!

         Kystu, sól,

         hríslu á hól,

hlæið, fjólur yndisbláar!

         Hulda smá,

         björt á brá

         barnsins þrá ég vek þér hjá,-

opna grábergs hallir háar!

         Hlustið til,

         hér eg vil

         hefja fjölbreytt strengjaspil!

Undir tekur enginn,

einn ég hræri strenginn! 

 

 

Hvar í riti: 
Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Höfundur texta: 
Guðmundur Guðmundsson


Drupal vefsíða: Emstrur