Skip to Content

Skagafjörður

Ár samið: 
1932
Texti / Ljóð: 

 

Sveitin glaða gegnum þig 

heilsa ég feðra foldu minni!

Fjörður sem í kjöltu þinni

fyrstu gullum gladdir mig.

Sem ég ei á æfi stig

alveg týndi nokkru sinni. 

 

Hvar í riti: 
ÁTTATÍU OG ÁTTA KÓRLÖG (í alþýðlegum búnaði) útsett fyirir samkynja og ósamkynja raddir án undirleiks
Höfundur texta: 
Stephan G. Stephansson


Drupal vefsíða: Emstrur