Siglum hægar, siglum hraðar
Heiti verks:
STRENGLEIKAR
Þátttur númer:
Annar þáttur
Númer í Kantötu:
24
Ár samið:
1915-1932
Texti / Ljóð:
Siglum hægar, siglum hraðar,
svalan loftsins töfrastraum!
Okkur létta loftið baðar,
langt í burt, að foldar jaðar
svífum tvö í sælum draum!
Hrærum gígjur, strengi stillum
strengjahljómi loftið fyllum,
lífgum allt með gleði’ og glaum!
Hvar í riti:
Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Höfundur texta:
Guðmundur Guðmundsson