Skip to Content

Nú skal söngur hjartahlýr

Ár samið: 
1910
Texti / Ljóð: 

 

Nú skal söngur hjartahlýr

hljóma´af þúsund munnum,

þegar frelsis þeyrinn dýr

þýtr í fjalli´og runnum.

 

Nú skal fögur friðartíð

fánann hefja ár og síð,

varpa nýjum ljóma´á lýð

landsins sem vér unnum. 

 

Hvar í riti: 
ÁTTATÍU OG ÁTTA KÓRLÖG (í alþýðlegum búnaði) útsett fyirir samkynja og ósamkynja raddir án undirleiks
Höfundur texta: 
Jóhannes úr Kötlum


Drupal vefsíða: Emstrur