Fuglinn syngur bí bí bí
Ár samið:
1952
Texti / Ljóð:
Fuglinn minn sygur bí bí bí,
í brakandi þerrinum leika sér ský
og leynast og liðast í gárum.
En landið mitt liggur í sárum.
Hvar í riti:
Óútgefið- Íslensk tónverkamiðstöð- Handritasafn Landsbókasafnsins
Höfundur texta:
Einar H. Kvaran