Skip to Content

Þó stundum grund og giljum frá

Heiti verks: 
STRENGLEIKAR
Þátttur númer: 
Fyrsti þáttur
Númer í Kantötu: 
13
Lengd í mín: 
4:21
Ár samið: 
1915-1932
Texti / Ljóð: 
 

Þó stundum grund og giljum frá

            mér glaðlegt ómi strengja-spil

um æskugleði, ástarþrá,

um augu skær og hýr og blá,

það hljóma ómar aðrir þá,

            sem öllu betur heyri´ég til

            og einmitt ég alt of velskil!

                        Og hvar sem ég geng

                                    og hvert sem ég fer,

                        þó herði´ég minn streng,

                                    þeir óma hjá mér;

ég er borinn af ljúf-sárum, titrandi tónum,

            tónum, sem flýja ég vil.

 

Hvar í riti: 
Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Höfundur texta: 
Guðmundur Guðmundsson


Drupal vefsíða: Emstrur