Skip to Content

d1 - f2

Haga-sysur

Ár samið: 
1931
Texti / Ljóð: 

 

Þær gengu hraðar inn heiðardal,

og hurfu þaðan í gljúfrasal.

En bak við fjöllin, þar byggja tröllin.

En máninn leið, og mjöllin huldi völlinn.

 

Og síðan ekki við sögu þá.

En svipi þeirra kvað skyggnir sjá,

því bak við fjöllin þeim týndu tröllin.

En máninn leið, og mjöllin huldi völlinn.

 

Höfundur texta: 
Björgvin Guðmundsson
Syndicate content


Drupal vefsíða: Emstrur