Skip to Content

Viltu hjá mér vaka?

Ár samið: 
1952
Texti / Ljóð: 

 

Viltu hjá mér vaka,

vinur, hlýða ljóði,

meðan blómin blaka

blíð í næturrjóði?

Ei mun okkur saka,

yljar blærinn hljóði.

 

Viltu hjá mér vaka,

tíminn líður?

Lifir lítil staka,

ljómar himinn víður.

 

Viltu  hjá mér vaka?

vermir geisli blíður.

Úti álftir kvaka.

Ómar söngur þýður.

 

Hvar í riti: 
Óútgefið- Íslensk tónverkamiðstöð- Handritasafn Landsbókasafnsins
Höfundur texta: 
Kjartan Ólafsson


Drupal vefsíða: Emstrur