Skip to Content

Nú skal söngvum hætt

Heiti verks: 
STRENGLEIKAR
Þátttur númer: 
Fyrsti þáttur
Númer í Kantötu: 
11
Ár samið: 
1915-1932
Texti / Ljóð: 
 
Nú skal söngvum hætt og mín sál er þreytt, -
ég sé ei neitt
nema hjarta míns þrá, sem hvarf mér frá
og hneig í dá.
Þú mistir mig: hún á mitt hjarta´ og ljóðin! 
 
 
Hvar í riti: 
Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Höfundur texta: 
Guðmundur Guðmundsson


Drupal vefsíða: Emstrur