Skip to Content

Þótt sortni heilla himinn þinn

Heiti verks: 
SKRÚÐSBÓNDINN söngleikur
Þátttur númer: 
II
Ár samið: 
1941
Texti / Ljóð: 

ÓSÝNILEGRU KÓR:

Þótt sortni heilla himinn þinn

og hyljist lífs þíns sól.

Og harmi lostinn hugurinn

þótt hvergi líti skjól.

Því verður senn úr vegi rutt

er veldur sorg og pín,

því skýin aðeins endast stutt

um eilífð sólin skín. 

Hvar í riti: 
Skrúðsbóndinn
Höfundur texta: 
Björgvin Guðmundsson


Drupal vefsíða: Emstrur