Ó, vorið er lifnað í lundum (Úr sjónleiknum „Jónsmessunótt“ eftir Helga Valtýsson).
Ár samið:
1953
Texti / Ljóð:
Ó, vorið er lifnað í lundum.
Allt lifandi fær nú mál.
Nú sprettur út grasið á grundum,
og gleðin ungri sál.
Og hjartað mitt grætur af fleði.
Ó Guð, er það sorg mín sem hlær.
Ég þekki mig ekki aftur.
Ég, sem varbarn í gær.
Hvar í riti:
Óútgefið- Íslensk tónverkamiðstöð- Handritasafn Landsbókasafnsins
Höfundur texta:
Helgi Valtýsson